Forsíða

Skráning í ÆGIR3

Dagskráin í nýliðavikunni.
nylidavika2018

24 Aug 2018
Kynningar- og nýliðafundur Ægis3 6. sept 2018 Kynningar- og nýliðafundur þríþrautarfélagsins Ægis3 verður fimmtudaginn 6.september í fundarsal á 2.hæð í Laugardalslaug. Farið verður yfir dagskrá vetrarins. Fólk af öllum getustigum getur æft með Ægi3. Nýliðar og forvitnir sérstaklega velkomnir. Sund- og hlaupaæfingar verða í Laugardal Hjólað verður á geggjuðum vattahjólum í Sólum við Fiskislóð, Granda Ægir3 triathlon club welcomes new members for […]
8 Mar 2018
Laugarvatnsþríþrautin 24.júní 2018 Ægir3 stendur fyrir sjötta Íslandsmeistaramótinu í ólympískri þríþaut á Laugarvatni  sunnudaginn 24. júní 2018. Synt í Laugarvatni – Búningaaðstaða og slökun í Fontana. ÓLYMPÍSK ÞRÍÞRAUT – Íslandsmeistaramót SUND – 1500m/ HJÓL – 40km/ HLAUP – 10 km Einstaklings- og liðakeppni(boðsveitir) Keppni hefst kl: 9:00 HÁLF ÓLYMPÍSK ÞRAUT SUND – 750m/ HJÓL – 20km/ HLAUP– 5 […]
6 Mar 2018
Innitvíþraut World Class og Ægis3 15. mars 2018 Fyrri innitvíþraut Ægis3 árið 2018 verður fimmtudaginn 15. mars Mæting kl.20.10 Keppnin byrjar kl.20.40 500 m sund og 5 km hlaup á bretti Keppni í flokkum 16-24 ára 25-29 ára 30-39 ára 40-49 ára 50 ára og eldri Synt er í 50 m innilaug Laugardalslaugar og hlaupið á hlaupabrettum í World Class Laugum. Forskráningu lýkur […]

7 Apr 2014
Alltaf eitthvað nýtt, 10 daga æfingavika!! Þetta væri nú eitthvað, geta æft meira eða hvað?   http://running.competitor.com/2014/04/training/revisiting-the-7-day-training-week_39968/3#sZyM8fGGvZTqHWUX.01
2 Apr 2014
Myndband af “smooth” skriðsundi Það er hægt að læra af þessum (held ég) http://www.youtube.com/watch?v=s3HhNlysFDs  
19 Mar 2014
Minimalist Ironman Training Áhugaverð grein fyrir þá sem vilja takmarka æfingamagn, eins og það sé eitthvað gaman. (tengill)
19 Mar 2014
Rétta hugarfarið skiptir máli Áhugaverð umfjöllun um rétt hugarfar við sundæfingar,  sérstaklega þegar maður er að byrja (tengill).