Um félagið

Æfingagjald fyrir tímabilið 2018 – 2019  (1.okt – 30.sept) er kr. 60.000.  Aðgangur að sundlaug er ekki innifalinn.
Hægt er að velja að greiða æfingagjöldin með 6 jöfnum greiðslum (okt, nóv, des,  jan, feb og mars) en þá hækkar æfingagjaldið í 66.000 kr.
Veittur er 50% afsláttur af fullum æfingagjöldum fyrir iðkendur sem eru 25 ára eða yngri.

Innifalið í æfingagjöldum:
- Sund: 2 æfingar á viku
- Hjól:  2 – 3 æfingar á viku
- Hlaup:  2 – 3 æfingar á viku
- Fjórir langir æfingadagar (3-4 klst æfingabúðir)
- 50% afsláttur af árskorti í allar sundlaugar Reykjavíkur
- 30% afsláttur af 6 og 12 mánaða kortum hjá World Class
- Frábær félagsskapur!

Sundæfingar eru í Innilaug Laugardalslaugarinnar
Í innilaug Laugardalslaugar, þriðjudaga kl.6.00 og fimmtudaga kl.20.30
Þjálfari: Gylfi Guðnason

Hjólaæfingar:
Útiæfingar – lagt af stað frá  WorldClass Laugum, þriðjudaga kl.17.30. Fimmtudags -og sunnudagsæfingar auglýstar í æfingahóp.
Inniæfingar á vattahjólum í Sólum, Fiskislóð 53, október 2018 – apríl 2019. Fimmtudaga kl.6.00 og sunnudaga kl.8.00
Þjálfarar:  Geir Ómarsson, Ólafur Gunnarsson

Hlaupaæfingar:
Lagt af stað frá WorldClass Laugum.
Þjálfarar:  Geir Ómarsson,  Ólafur Gunnarsson

Langir æfingadagar verða tvisvar á önn. Umsjón með þeim dögum hefur Karen Axelsdóttir.

Umsjón með æfingaáætlunum hefur Geir Ómarsson

Stjórn 2018 – 2019:
Hildur Árnadóttir formaður
Hörður Ragnarsson
Inga Hrund Gunnarsdóttir
Kári Steinar Karlsson, gjaldkeri, ksk(hjá)verkis.is
Sigurjón Ólafsson