Spinningtímar komnir í sumarfrí

Hjólaæfingar verða hér eftir úti. Fyrsti útitíminn er sunnudaginn 6. apríl og verður hluti af samhjóli. Við hittumst    við anddyri World Class í Laugum 09:30, hjólum að Kríu og samhjólið hefst 10:00.