Ólympísk þríþraut á Laugarvatni

Íslandsmeistaramót í ólympískri þríþraut verður haldið á Laugarvatni 18. júní 2017

Ægir3 stendur fyrir ólympískri þríþaut og sprettþraut sunnudaginn 18. júní 2017
Boðið verður upp á einstaklings- og liðakeppni.
Keppni í ólympískri þríþraut hefst klukkan 9:00.