Ný stjórn hjá Ægir3

Ný stjórn hjá Ægir3

Aðalfundur var haldinn laugardaginn 6. febrúar, farið var yfir skýrslu stjórnar, reikninga félagsins og kosin var ný stjórn.

Nýja stjórn skipa – Geir Ómarsson, Gunnhildur Sveinsdóttir, Kári Steinar Karlsson, Stephen Patrick Bustos og Sigríður Þóra Valsdóttir
Skipaðir voru fulltrúar í Mótanefnd, fjáröflunar-/styrktaraðilanefnd og skemmtinefnd
Geir Ómarsson sagði frá sínum ævintýrum frá árinu 2015

Seinna um kvöldið var haldin vel heppnuð árshátíð, þar sem Binni slóg í gegn með frábærum veitingum og árshátíðarnefndin sá til þess að allir skemmtu sér vel

Geir og Sarah voru útnefnd þríþrautarfólk ársins hjá Ægir3, Pétur Hannesson var valinn besti nýliðinn og Svavar G. Svavarsson fékk viðurkenningu fyrir mestu framfarir.  Aðrar viðurkenningar hlutu Guðjón Karl (Gutti), Ben, Hrafnhildur Mooney og Stephen Bustos

Áfram Ægir3

Aegir3_verdlaunAegir3_matur