Innitvíþraut World Class og Ægir3 – Seinni þraut

Innitvíþrautir World Class og Ægis3

Eins og áður 500m sund / 5km hlaup á bretti

Sunnudaginn 5. mars 2017 klukkan 17:00

Keppni í flokkum

  • 16-24
  • 25-29 ára
  • 30-39 ára
  • 40-49 ára
  • 50 ára og eldri

Liðakeppni synt er í 50m innilaug Laugardalslaugar og hlaupið á hlaupabrettum í World Class Laugum.

Skráning verður á á aegir3.is, skráningarsíðan auðlýst síðar.  

Skráning í tvírþraut smella hér

Forskráningu lýkur kl: 23:00 tveimur dögum fyrir keppni.

Þátttökugjald einstaklingsþraut 2.500kr. Boðþraut (relay einn sundmaður/einn hlaupari) er 3.000kr.

Keppnisgögn eru afhent í World Class Laugum. Vinsamlegast mætið tímanlega, eigi síðar en 30 mínútum fyrir keppni!

Upphitun í laug hefst kl. 16:50. Aðgangur í búningsklefa World Class er innifalinn í þátttökugjaldi.

Nánari upplýsingar hjá: Gunnhildur (8467292)  3aegir@gmail.com