Heiðmerkur tvíþraut Ægis3 12. Apríl 2014

Pesi

TVÍÞRAUTIN SKIPTIST Í

1. Hlaup: Fullorðnir 4 km (2 hringir rauð leið) – Ungmenni 2 km (1 hringur)

2. Hjól: Fullorðnir 15 km (2 hringir blá leið) – Ungmenni 7,5 km (1 hringur)

3. Hlaup: Fullorðnir 4 km (2 hringir rauð leið) – Ungmenni 2 km (1 hringur)

Keppt verður í flokki karla, kvenna og flokki ungmenna 15 – 17 ára (fædd 97 – 99)

Keppni fullorðinna hefst kl: 13:00, keppni ungmenna kl: 13:30

Start, skiptingar og mark er við Furulund í Heiðmörk

Þátttökugjald 2.000 kr. fyrir fullorðna, 1.000 kr. fyrir ungmenni. (smella hér fyrir skráningu)

Forskráningu lýkur kl. 16:00, 11. apríl. Þátttökugjald, 3.000 kr.

Ef skráning og greiðsla fer fram á keppnisdegi. Einungis er tekið við reiðufé.

Skráning og nánari upplýsingar á aegir3.is Hjálmaskylda á hjóli!

Kort má sjá hér

Nánari upplýsingar veita

Gunnhildur (846-7292) dundasveins@gmail.com

Jens (820 6907) jenskristjans@simnet.is