Category Archives: Keppnir

World Class Innitvíþrautarserían 2015-2016

World Class Innitvíþrautarserían 2015-2016

Innitvíþrautarsería World Class og Ægis3

500m sund / 5km hlaup

Fjórar þrautir
Fimmtudaginn 19. nóvember 2015 klukkan 20:30
Fimmtudaginn 21. janúar 2016 klukkan 20:30
Fimmtudaginn 18. febrúar 2016 klukkan 20:30
Fimmtudaginn 17. mars 2016 klukkan 20:30

Þrjár bestu þrautirnar telja til stiga

Stigakeppni í öllum flokkum

16-29 ára
30-39 ára
40-49 ára
50 ára og eldri
Liðakeppni

Synt er í 50m innilaug Laugardalslaugar og hlaupið á hlaupabrettum í World Class Laugum

Skráning http://aegir3.is/innitvithraut/

Þátttökugjald er 2.000kr fyrir eina þraut en 7.000kr fyrir fjórar þrautir.

Boðið er upp á þriggja til fimm manna sveitakeppni sem þýðir að vinnufélagar, félagasamtök, íþróttafélög, hlaupahópar, fjölskyldur, vinir og allir þeir sem hafa áhuga á að vera með geta myndað sveitir.  Þrír bestu tímar telja til stiga.  Karla-, kvenna- og blandaðar sveitir (60/40).

Þátttökugjald í boðþraut (relay einn sundmaður/einn hlaupari)  er 3.000kr fyrir eina þraut en 10.000kr fyrir fjórar þrautir

Ef skráning fer fram á staðnum er þátttökugjaldið 3.000kr. fyrir einstakling og 5.000kr fyrir lið.  Forskráningu lýkur kl: 20:00 daginn fyrir hverja keppni.

Notast verður við tímatökukerfi ÞRÍKÓ. Keppnisgögn eru afhent í World Class Laugum. Vinsamlegast mætið tímanlega, eigi síðar en 30 mínútum fyrir keppni!  Upphitun hefst kl. 20:15

Aðgangur í búningsklefa World Class er innifalinn í þátttökugjaldi.

Nánari upplýsingar á Facebook og hjá:
Jens (820 6907) jenskristjans@simnet.is
Gulla  (858 5045) gulla@matis.is

 WC_logo       aegir-icon

Skráning í Heiðmerkurtvíþraut Ægis3 – 9. september 2015

Heiðmerkurtvíþraut Ægis3

Miðvikudaginn 9. september 2015 klukkan 18:15

Hlaup – Hjól – Hlaup / Einstaklings- og liðakeppni

 A flokkur + Liðakeppni

Hlaup – Samtals 4 km (2 hringir rauð leið)

Hjól – Samtals 15km (2 hringir blá leið)

Hlaup – Samtals 4 km (2 hringir rauð leið)

B flokkur + ungmenni

Hlaup – Samtals 2 km (1 hringur rauð leið)

Hjól – Samtals 7,5km (1 hringur blá leið)

Hlaup – Samtals 2 km (1 hringur rauð leið)

-Ungmenni fædd 1998-2000

Veitt verða verðlaun í flokki karla, kvenna, ungmenna og liða

Keppni í A flokki hefst kl. 18:15

Keppni í B flokki hefst kl. 18:45

Þátttökugjald kr. 2.000.-

Þátttökugjald hækkar í kr. 3.000.- ef greitt er á staðnum á keppnisdegi (einungis er tekið við reiðufé)

 

Heiðmerkurtvíþraut Ægis3 – 9. september 2015

Heiðmerkurtvíþraut Ægis3

Miðvikudaginn 9. september 2015 klukkan 18:15

Hlaup – Hjól – Hlaup / Einstaklings- og liðakeppni

 A flokkur + Liðakeppni

Hlaup – Samtals 4 km (2 hringir rauð leið)

Hjól – Samtals 15km (2 hringir blá leið)

Hlaup – Samtals 4 km (2 hringir rauð leið)

B flokkur

Hlaup – Samtals 2 km (1 hringur rauð leið)

Hjól – Samtals 7,5km (1 hringur blá leið)

Hlaup – Samtals 2 km (1 hringur rauð leið)

B flokkur

-Ungmenni fædd 1998-2000

-Byrjendur

Veitt verða verðlaun í flokki karla, kvenna, ungmenna, byrjenda og liða

Keppni í A flokki hefst kl. 18:15

Keppni í B flokki hefst kl. 18:45

Þátttökugjald kr. 2.000.-

Þátttökugjald hækkar í kr. 3.000.- ef greitt er á staðnum á keppnisdegi (einungis er tekið við reiðufé)

Opnað verður fyrir skráningu fljótlega

Íslandsmeistaramót í þríþraut á Laugarvatni – Úrslit

Íslandsmeistaramótið í Ólympískri þríþraut fór fram að Laugarvatni í dag, sunnudaginn 14.júní 2015 í blíðskaparveðri.  Góð stemning ríkti yfir vötnum og Gísli Ásgeirs fór með gamanmál á skiptisvæðinu milli þess sem hann kynnti keppendur.
31 keppandi lauk keppni í ólympískri vegalengd, 3 byrjendur þreyttu sprettþraut og 1 lið fór ólympísku vegalengdina í boðkeppni.
Efstu sæti karla og kvenna:

Overall Female:
1 Sarah Cushing 2:39:01
2 Þórunn Margrét Gunnarsdótti 2:44:36 – Íslandsmeistari
3 Guðlaug Þóra Marinósdóttir 2:44:55
Overall Male:
1 Hákon Hrafn Sigurðsson 2:02:09 – Íslandsmeistari
2 Rúnar Örn Ágústsson 2:02:58
3 Sigurður Örn Ragnarsson 2:05:43

Heildarúrslit eru hér en verðlaunasæti má sjá hér rétt fyrir neðan.

Ægir3 þakkar keppendum fyrir þátttökuna, sjálfboðaliðum vel unnin störf og fjölmörgum styrktaraðilum fyrir stuðninginn:

Reiðhjólaverslunin Kría
Scanco ehf. – Brooks hlaupaskór
Aquasport
Kaffitár
Fontana Spa
Una Skincare
World Class
Saffran
Nivea
Ölgerðin
Clif Bar
Íslandsbanki
Margt Smátt
Sundlaug Laugarvatns

Sprettþraut:
1 Sandra María Sævarsdóttir 42:48
2 Rúna Rut Ragnarsdóttir 48:14
3 Inga Björg Stefánsdóttir 55:03

Ólympísk þraut – Aldursflokkar:

Aldursflokkur Nafn Rásnr Félag Sund T1 Hjól T2 Hlaup Lokatími
1 F 16-29 Amanda Marie Ágústsdóttir 72 Ægir3 0:34:45 01:26 01:33:04 01:10 0:58:26 03:08:52
1 F 30-39 Sarah Cushing 90 Ægir3 0:25:48 00:54 01:23:27 00:31 0:48:19 02:39:01
2 F 30-39 Telma Matthíasdóttir 92 3SH 0:29:32 01:32 01:20:27 00:39 0:53:00 02:45:12
3 F 30-39 Margrét Pálsdóttir 89 ÞRÍKÓ 0:41:53 01:14 01:16:24 00:44 0:55:26 02:55:42
1 F 40-49 Þórunn Margrét Gunnarsdóttir 98 Ægir3 0:27:27 01:29 01:27:38 00:52 0:47:07 02:44:36
2 F 40-49 Guðlaug Þóra Marinósdóttir 88 Ægir3 0:26:23 01:11 01:21:04 00:47 0:53:27 02:44:55
3 F 40-49 Vigdís Hallgrímsdóttir 93 Ægir3 0:34:17 01:20 01:21:20 00:41 0:47:49 02:45:28
4 F 40-49 Sigríður Lára Guðmundsdóttir 91 ÞRÍKÓ 0:28:12 02:07 01:22:59 00:59 0:52:59 02:47:17
5 F 40-49 Anna Helgadóttir 73 ÞRÍKÓ 0:31:44 01:35 01:21:19 00:50 0:54:48 02:52:18
6 F 40-49 Arndís Björnsdóttir 87 ÞRÍKÓ 0:36:09 02:05 01:31:26 01:01 01:01:35 03:14:17
1 F 50-99 Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir 94 3SH 0:42:16 01:48 01:26:44 01:35 0:52:20 03:04:44
Aldursflokkur Nafn Rásnr Félag Sund T1 Hjól T2 Hlaup Lokatími
1 M 16-29 Sigurður Örn Ragnarsson 49 Ægir3 0:21:43 00:31 01:05:00 00:18 0:38:08 02:05:43
2 M 16-29 Benoit EMO 24 Ægir3 0:23:28 00:51 01:08:39 00:21 0:40:52 02:14:14
3 M 16-29 Egill Valur Hafsteinsson 95 3SH 0:27:47 01:48 01:18:47 00:50 0:43:36 02:32:49
1 M 30-39 Rúnar Örn Ágústsson 48 3SH 0:27:09 01:10 00:57:57 00:26 0:36:14 02:02:58
2 M 30-39 Guðjón Karl Traustason 28 Ægir3 0:34:17 01:02 01:11:57 00:53 0:44:54 02:33:04
3 M 30-39 Stefán Reynisson 59 3SH 0:38:06 01:54 01:18:46 00:47 0:49:23 02:48:57
4 M 30-39 Árni Einarsson 22 ÞRÍKÓ 0:41:19 01:45 01:20:01 01:35 0:49:46 02:54:27
5 M 30-39 Einar Hrafn Hjálmarsson 25 UFA 0:35:58 01:46 01:23:27 01:07 0:54:11 02:56:31
6 M 30-39 Einar Rafn Viðarsson 26 Ófélagsb. 0:36:21 01:53 01:28:32 01:06 0:49:57 02:57:50
1 M 40-49 Hákon Hrafn Sigurðsson 38 3SH 0:27:09 00:43 00:57:59 00:33 0:35:43 02:02:09
2 M 40-49 Viðar Bragi Þorsteinsson 69 ÞRÍKÓ 0:23:37 00:55 01:01:39 00:32 0:40:58 02:07:43
3 M 40-49 Geir Ómarsson 27 Ægir3 0:30:51 00:43 01:11:47 00:21 0:37:44 02:23:29
4 M 40-49 Hörður Guðmundsson 39 Ægir3 0:23:28 00:56 01:19:41 00:58 0:46:25 02:31:40
5 M 40-49 Pétur Hannesson 45 Ægir3 0:33:29 01:01 01:10:41 00:40 0:46:58 02:32:51
6 M 40-49 Steinar B Aðalbjörnsson 60 Ægir3 0:30:54 01:01 01:21:18 00:39 0:44:24 02:38:18
1 M 50-99 Rafnkell Jónsson 47 3N 0:34:06 01:05 01:13:43 00:54 0:45:26 02:35:16
2 M 50-99 Trausti Valdimarsson 64 Ægir3 0:32:04 01:15 01:14:04 00:35 0:48:07 02:38:07
3 M 50-99 Guðmundur Herbert Bjarnason 29 3SH 0:35:00 01:26 01:09:58 01:14 0:57:20 02:44:59
4 M 50-99 Svavar G. Svavarsson 62 Ægir3 0:31:19 02:05 01:30:45 01:30 0:55:59 03:01:40
5 M 50-99 Alan Towler 21 Rugby Tri Club, UK 0:59:28 03:43 02:04:32 01:25 01:32:05 04:41:15

 

Íslandsmeistaramót í ólympískri þríþraut – Skráning hafin

Íslandsmeistaramót í ólympískri þríþraut verður haldið á Laugarvatni 14. júní 2015

Ægir3 stendur fyrir ólympískri þríþaut og sprettþraut sunnudaginn 14. júní 2015
Boðið verður upp á einstaklings- og liðakeppni.
Keppni í ólympískri þríþraut hefst klukkan 9:00.
Keppni í sprettþraut hefst klukkan 10:00

Keppt verður samkvæmt reglum Þríþrautarnefndar ÍSÍ um þríþraut.

Skráning á aegir3.is, skráningu lýkur á miðnætti 10. júní og verður ekki hægt að skrá sig eftir það. (Skráning smella hér.)

Ólympísk þríþraut
SUND – 1500m í Laugarvatni
HJÓL – 40km um þjóðveg 37 frá Laugarvatni áleiðis að Svínavatni
HLAUP – 10km um göngustíga og götur á Laugarvatni

Sprettþraut
SUND – 400m í Laugarvatni
HJÓL – 10km um þjóðveg 37 frá Laugarvatni áleiðis að Svínavatni
Hlaup – 3,3km um göngustíga og götur á Laugarvatni

Vegleg verðlaun í einstaklings- og liðakeppni auk útdráttarverðlauna

 

 

AEgir3 hjól hlaup Sund