Ægir-Þríþraut 2014 – Citius, Altius, Fortius

Æfingar hjá Ægi-Þríþraut halda áfram á nýju ári af enn meiri krafti.

Æfingar veturinn 2013-2014:

Sundæfingar:
Þriðjudagar kl.6:00
Fimmtudagar kl.20:30
Sunnudagar kl.8:30 (æfing af blaði, án þjálfara)
Að auki er möguleiki á aukaæfingum með Garpahópi Ægis.
Staðsetning:  Innilaugin í Laugardalslaug
Þjálfarar: Gylfi Guðnason og Remi Spilliaert

Hjólaæfingar:
Þriðjudagar kl.20:30
Sunnudagar kl.10:00
Staðsetning:  Spinningsalur WorldClass Laugum
Þjálfarar:  Jens Viktor Kristjánsson og Ari Eyberg

Hlaupaæfingar:
Mánudagar kl.17:30
Miðvikudagar kl.17:30
Laugardagar kl.9:30
Staðsetning:  Lagt af stað og endað við WorldClass Laugum
Hlaupaæfingar eru stundaðar með hlaupahópnum Laugaskokki.
Þjálfarar:  Jens Viktor Kristjánsson og Borghildur Valgeirsdóttir

Þrekhringur:
Þriðjudagar kl.19:45
Þjálfari:  Jens Viktor Kristjánsson
Æfingabúðir verða haldnar í lok apríl, nánar auglýst síðar.

 

Mælingar:
Reglulega er boðið upp á þrek- og mjólkursýrumælingar í öllum þremur hlutum þríþrautar.
Keppnir á vegum Ægis3 á þessu ári:
Innitvíþraut 25.janúar (sund og hlaup)
Innitvíþraut 1.mars (sund og hlaup)
Tvíþraut í Heiðmörk 12.apríl (hlaup og hjól)
Ólympísk þríþraut á Laugarvatni 15.júní – Íslandsmót í Ól.þraut

Tvíþraut í Heiðmörk 29.sept (hlaup og hjól)
Skráning í Ægir3 er hér

 

Æfingagjöld m.v. að æfa 2 eða 3 greinar með félaginu eru 19.900 kr. fyrir tímabilið 1.jan – 31.ágúst, eða 5.000 kr ef greitt er fyrir 1 mánuð í einu.

Einnig er hægt að æfa aðeins sund eða aðeins hjólreiðar og er gjaldið þá 15.000 kr. eða 3.000 kr fyrir 1 mánuð í einu.

Æfingagjöld greiðast með millifærslu á bankareikning félagsins Rn. 303-26-44120, Kt. 441207-1070.

Vinsamlegast sendið staðfestingu greiðslu á netfangið aegir3@gmail.com.

Innifalið í æfingagjöldum

  • Sund 3 æfingar í viku
  • Hjól  2 æfingar í viku
  • Hlaup 3 æfingar í viku
  • 50% afsláttur af árskorti í allar sundlaugar RVK
  • 30% afsláttur af 6 og 12mán kortum hjá World Class
  • Frábær félagsskapur!